Fréttir

Vatnsleki í Hafnarstræti 98

Athugull vefarandi tók eftir reyk (gufu) sem lagði úr skorsteini Hafnarstrætis 98 (Gamla Hótel Akureyri), en húsið er mannlaust og hefur verið slíkt um hríð. Slökkvilið Akureyrar sendi strax dælubíl á staðinn til að kanna aðstæður.

Reykur um borð í Skipi

Slökkvilið Akureyrar var kallað út kl: 04:30  í nótt þar sem neyðarlínu barst tilkynning frá Oddeyrinni EA um reyk í vélarrúmi skipsins.

Ekkert Fikt

Slökkvilið Akureyrar er byrjað að undirbúa sig fyrir áramótin.  Í vikunni hófust heimsóknir í 7. bekki í grunnskólanna á okkar starfssvæði. 

Eldvarnarvika

Eldvarnarátak LSS stendur yfir þessa vikuna frá 19. nóvember til 27. nóvember. Slökkviliðsmenn munu heimsækja alla 3. bekkinga í grunnskólum landsins og fræða þau um eldvarnir og viðbrögð við vá vegna eldsvoða. Átakið hófst formlega hjá 3. bekk Lundarskóla á Akureyri þar sem formaður LSS og bæjarstjórinn ræddu við krakkana um máefnin.

Logi og Glóð í Grímsey

Þriðjudaginn 16. nóvember fór fram fræðsla á vegum Slökkviliðs Akureyrar út í Grímsey.  Leik- og grunnskólabörn í eyjunni vor frædd um eldavarnir og hættur sem geta skapast ef óvarlega er farið með eld.      

Eiturefnaslys í Becromal

Slökkviliðið á Akureyri var með talsverðan viðbúnað í dag vegna tilkynningar um eiturefnaslys í verksmiðjum Becromal við Krossanes.

Eldur í víkingabæ ofan bæinn Moldhauga

Slökkviliðið var kallað að víkingabæ ofan við bæinn Moldhauga norðan Akureyrar um tvöleitið í dag.

Getum búist við fjölgun í sjúkraflugi og sjúkraflutningu á landi.

Slökkvilið Akureyrar reiknar með aukningu í sjúkraflugi og sjúkraflutningum. 

Vatnstjón á Glerártorgi

Allt vakthafandi slökkvilið Akureyrar ásamt bakvakt var kallað að Glerártorgi í nótt.

Tankbíll SA seldur til Fjallabyggðar

Í gær þann 16. september var farið með slökkvibifreið SA  (tankbíl) til Siglufjarðar. Fjallabyggð festi kaup á honum á dögunum og er hann hugsaður sem aukið viðbrað í tengslum við tilkomu héðinsfjarðaganga.