Vítisvika nýliða
17.11.2008
Vítisvika er þjálfunar og fræðsluvika fyrir nýjustu liðsmenn Slökkviliðs Akureyrar sem fram fór í síðustu viku. Markmiðið er að gera þá hæfari slökkviliðsmenn og undirbúa þá fyrir þau tilfelli sem bíða þeirra.