Fréttir

Ársskýrsla

Árið 2007 var viðburðarríkt hjá Slökkvilið Akureyrar. 

Þyrlubjörgunarsveit verði á Akureyri

Níu af tíu þingmönnum í Norðausturkjördæmi og úr öllum flokkum hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um þyrlubjörgunarsveit á Akureyri.

Eldur í blokkaríbúð

Tilkynnt var um eld í íbúð á 3 hæð í blokk við Smárahlíð kl. 11:06 á sunnudagsmorgun. 

Þakklætisvottur

Bílaklúbbur Akureyrar (BA) færi Slökkviliði Akureyrar (SA) þakklætisvott á dögunum.

Snarræði íbúa kom í veg fyrir tjón

Rétt fyrir kl. fimm í nótt var tilkynnt um eld í raðhúsi við Klettaborg á Akureyri.

Annríki um áramót

Allnokkur erill var hjá Slökkviliðinu um áramót þótt ekkert alvarlegt brunaútkall hafi orðið.Alls voru sjö brunaútköll á næturvaktinni vegna elds í sinu eða rusli, þar af voru þrjú fyrir áramót en fjögur á nýju ári.