09.05.2010
Eldur kom upp í prjónagerð Glófa á Akureyri aðfararnótt laugardags sl.
29.04.2010
Rétt fyrir kl. 18 í dag var Slökkvilið Akureyrar kallað að fjölbýlishúsi við Keilusíðu á Akureyri vegna reyks í íbúð.
27.04.2010
Í dag fóru tveir starfsmenn slökkviliðs Akureyrar og heimsóttu börn í 5. – 9. bekk í Lundarskóla. Erindið var að ræða við börnin um mikilvægi þessa að nota reiðhjólahjálma við hjólreiðar og almennt um hjálmanotkun þegar að verið er á línuskautum, hjólabrettum og hverslags búnaði með hjólum.
25.04.2010
Það hefur verið í nógu að snúast hér um helgina bæði á stöðinni í Árstíg og á flugvelli .
23.04.2010
Iceland express vél er kom frá Alicante lenti á Akureyrarflugvelli kl: 04:11 með 137 farþega.
22.04.2010
Kl: 20:20 í kvöld (22/4) fór í loftið sjúkraflug á vegum SA að ná í sjúkling til Upernavik á vestur strönd Grænlands sem er um 900 km norðan við NUUK.
22.04.2010
Slökkvilið Akureyrar eykur við viðbragð á Akureyrarflugvelli í fyrramálið 23 apríl.
21.04.2010
Í gær 20. apríl kom beiðni til Slökkviliðs Akureyrar um sjúkraflug til AASIAT á vestur strönd Grænlands og sækja þangað tvo sjúklinga og flytja þá til Reykjavíkur..
20.04.2010
SA.-1
Vinna heldur áfram við SA- 1 gamla. En forsaga þess að ráðist var í þessa framkvæmd var að áhugasamir menn hér í bænum um fornbíla og annað gamalt sem hefur söfnunargildi og sögu fyrir Akureyrarbæ þ.e. einhver tæki sem hafa þjónað fyrir bæinn eða einstaklingum.
31.03.2010
Undanfarið hafa tveir heiðursmenn þeir Óskar Pétursson og Smári Jónatansson unnið við að lagfæra SA-1 gamla í sitt fyrra horf eða eins og hann var hér um bil þegar hann var smíðaur hér á Akureyri 1953 af þeim Braga á BSA og Sveini Tómasyni fyrrum slökkviliðsstjóra en það verk leystu þeir vel af hendi karlarnir.