Fréttir

Eldur í prjónagerð Glófa

Eldur kom upp í prjónagerð Glófa á Akureyri aðfararnótt laugardags sl.

Reykur í íbúð í fjölbýlishúsi

Rétt fyrir kl. 18 í dag var Slökkvilið Akureyrar kallað að fjölbýlishúsi við Keilusíðu á Akureyri vegna reyks í íbúð.

Höfuðatriði

Í dag fóru tveir starfsmenn slökkviliðs Akureyrar og heimsóttu börn í 5. – 9. bekk í Lundarskóla.  Erindið var að ræða við börnin um mikilvægi þessa að nota reiðhjólahjálma við hjólreiðar og almennt um hjálmanotkun þegar að verið er á línuskautum, hjólabrettum og hverslags búnaði með hjólum.    

Annríki á flugvelli

Það hefur verið í nógu að snúast hér um helgina bæði á stöðinni í Árstíg og á flugvelli .    

Vél frá Alicante lent á Akureyri

Iceland express vél er kom frá Alicante lenti á Akureyrarflugvelli kl: 04:11 með 137 farþega.

Annað sjúkraflug á vesturströnd Grænlands.

Kl: 20:20 í kvöld (22/4) fór í loftið sjúkraflug á vegum SA að ná í sjúkling til Upernavik á vestur strönd Grænlands sem er um 900 km norðan við NUUK.

Aukið viðbragð á Akureyrarfluvelli

Slökkvilið Akureyrar eykur við viðbragð á Akureyrarflugvelli í fyrramálið 23 apríl.

Langt sjúkraflug

Í gær 20. apríl kom beiðni til Slökkviliðs Akureyrar um sjúkraflug til AASIAT á vestur strönd Grænlands og sækja þangað tvo sjúklinga og flytja þá til Reykjavíkur..

SA-1

SA.-1   Vinna heldur áfram við SA- 1 gamla. En forsaga þess að ráðist var í þessa framkvæmd var að áhugasamir menn hér í bænum um fornbíla og annað gamalt sem hefur söfnunargildi og sögu  fyrir Akureyrarbæ þ.e. einhver tæki sem hafa þjónað fyrir bæinn eða einstaklingum.

Vinna við SA-1

Undanfarið hafa tveir heiðursmenn þeir Óskar Pétursson og Smári Jónatansson unnið við að lagfæra SA-1 gamla í sitt fyrra horf eða eins og hann var hér um bil þegar hann var smíðaur hér á Akureyri 1953 af þeim Braga á BSA og Sveini Tómasyni fyrrum slökkviliðsstjóra en það verk leystu  þeir vel af hendi karlarnir.