Fréttir

Forgangsútkall í Þorgeirsfjörð

Slökkvilið Akureyrar var kallað út um kl: 21:28 í kvöld út í Þorgeirsfjörð norðan Grenivíkur.

325 sjúkraflug.

Slökkvilið Akureyrar hefur farið 325 sjúkraflug það sem af er árinu og flutt 355 sjúklinga. Um er að ræða fjölgun fluga á milli áranna 2009 og 2010 en einnig bættust Vestmannaeyjar inn í Þjónustusvæði liðsins 

Nýr starfsmaður

Í dag hóf nýr starfsmaður Björn H.Sigurbjörnsson störf hér hjá slökkviliðinu. Hann mun starfa í eldvarnareftirliti á vegum liðsins og er hann þeim störfum vel kunnur.

Ný Slökkvibifreið SA

Ný slökkvibifreið slökkviliðs Akureyrar kom til landsins sl. fimmtudag og hingað norður á Laugardag.

Laus staða eldvarnareftirlitsmanns

Slökkvilið Akureyrar auglýsir þessa dagana eftir eldvarnareftirlitsmanni til dagvinnustarfa. umsóknarfrestur er til 16. júlí 2010.

Viðbúnaður vegna slyss við Þórshöfn.

Sjúkraflugvél með þremur köfurum frá slökkviliði Akureyrar og lækni voru kölluð út vegna slyss í nágreni Þórshafnar. Grafa valt út í Sandá í Þistilfirði og var stjórnandi hennar fastur í henni. 

Annríki í sjúkraflugi

Dagurinn hófst með miklum látum í sjúkraflugi í dag. kl: 07:30 var farið í F1 (hæsta viðbragðsstig) sjúkraflug til Vopnafjarðar og sjúklingur fluttur til Reykavíkur.  

Útskriftardagur Loga og Glóð

Um 300 leikskólabörn á Akureyrarsvæðinu komu í útskriftarveislu á slökkvistöðinni í tengslum við eldvarnarverkefnið Logi og Glóð.

Aukin mannaafli SA á flugvelli

Hækka þurfti upp öryggisflokk (CAT) Akureyrarflugvallar í tengslum við aukið millilandaflug.

Stækkun þjónustusvæðis sjúkraflugs

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samning við Mýflug um að sinna sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum.