Til að mæta þessari hækkun úr CAT 5 í CAT 7 þá bætir SA við slökkvibíl og mannskap á vakt á flugvelli. Þetta eru þær sömu aðgerðir sem við gerum öllu jafna þegar stöku millilandaflug hefur verið í gangi frá vellinum.
En sú umferð sem nú fer um völlin er það mikil (líkt og síðsta lota) að þessi aukni viðbúnaður þarf að vera allan sólarhringinn.
Einnig er SA með staðsettan sjúkrabíl á flugvellinum á þessum tíma enda gríðarlegur fjöldi farþega á svæðinu á sama tíma við brottfarir véla.
Þorbjörn Haraldsson
Slökkviliðsstjóri.