Annað sjúkraflug á vesturströnd Grænlands.

Flugtími er áætlaður rúmar fjórar klukkustundir hvora leið og er áætlað að hún lendi í Reykjavík 05:00 ef það verður mögulegt. En fyrirhuguð lokun Reykjavíkurflugvallar getur sett strik í reikninginn, en að öðrum kosti lendir hún þá á Akureyri. Heildartími ferðalagsins fer líklega í um 11 klst. og þar af rúmir 8 tímar á flugi.  Í áhöfn eru tveir flugmenn, sjúkraflutningamaður og svæfingalæknir.

Þorbjörn Haraldsson

Slökkviliðsstjóri.