Myndir

Gamli Ford

Það styttist hann er óðum að taka á sig rétta mynd sá gamli flest komið að utan sem vantaði í hann svo sem allar pakningar í hurðar og glugga en vantar þó klæðninguna í toppinn og hurðar spjöldin. Svo er verið að leita að ýmsu gömlu dóti sem vantar stúta,ljóskastara og fl. Lesa meira.

Ársskýrsla liðsins komin út

Ársskýrsla slökkviliðs Akureyrar fyrir árið 2010 er komin út.

Nemendur úr Símey í fræðslu.

Tvær stúlkur úr starfsmenntun Símeyjar hafa verið í fræðslu þessa vikuna hjá slökkviliði Akureyrar.

Eldur í endurvinnslubíl

Í dag kom upp eldur í farmi endurvinnslubíls í þann mund sem hann var að losa farminn inn í flokkunartjaldi Gámaþjónustunar og Endurvinnslunar á Akureyri.

Öskudagur

Yndislegur morgun. Þessi dagur er einn af skemmtilegustu dögum ársins. Frábærir krakkar sem komu og heimsóttu okkur og sungu fyrir okkur.

Rýmingaræfing í WMA

Kl: 8:45 fór brunaviðvörunarkerfi verkmenntaskólans á Akureyri í gang. Reykur var í aðalinngangi að norðan (gerfireykur) og tepti þá flóttaleið.

Seinni hluti atvinnuslökkviliðsmannanáms

Seinni hluti náms atvinnuslökkviliðsmanna hófst hjá liðinu þann 21. febrúar

Vinningshafar í eldvarnargetruan LSS

Þremur vinningshöfum voru afhent verðslaun sín á 112 daginn. Vinningshafarnir eru þau: Tistan Ingi Gunnarsson    Giljaskóli Hákon Arnar Þrastarsson    Síðuskóli Árný Ingvarsdóttir         Stórutjarnarskóli

Samstarfssamningur slökkviliðana í Eyjafirði.

Á dögunum var undirrituð samstarfsyfirlýsing á milli slökkviliðana í Eyjafirði.

Leysingar 23. janúar 2011

Eftir miklar snjókomur í byrjun ársins hefur hann brostið á með sunnanþey og hlýindum. Eins og alltaf þá bráðnar snjórinn og vill þá vatnið ekki alltaf fara rétta leið eins og hönnun gatna og húsa gerir ráð fyrir.