Myndir

Annríki í sjúkraflugi

Dagurinn hófst með miklum látum í sjúkraflugi í dag. kl: 07:30 var farið í F1 (hæsta viðbragðsstig) sjúkraflug til Vopnafjarðar og sjúklingur fluttur til Reykavíkur.  

Útskriftardagur Loga og Glóð

Um 300 leikskólabörn á Akureyrarsvæðinu komu í útskriftarveislu á slökkvistöðinni í tengslum við eldvarnarverkefnið Logi og Glóð.

Aukin mannaafli SA á flugvelli

Hækka þurfti upp öryggisflokk (CAT) Akureyrarflugvallar í tengslum við aukið millilandaflug.

Stækkun þjónustusvæðis sjúkraflugs

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samning við Mýflug um að sinna sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum.

Eldur í prjónagerð Glófa

Eldur kom upp í prjónagerð Glófa á Akureyri aðfararnótt laugardags sl.

Reykur í íbúð í fjölbýlishúsi

Rétt fyrir kl. 18 í dag var Slökkvilið Akureyrar kallað að fjölbýlishúsi við Keilusíðu á Akureyri vegna reyks í íbúð.

Höfuðatriði

Í dag fóru tveir starfsmenn slökkviliðs Akureyrar og heimsóttu börn í 5. – 9. bekk í Lundarskóla.  Erindið var að ræða við börnin um mikilvægi þessa að nota reiðhjólahjálma við hjólreiðar og almennt um hjálmanotkun þegar að verið er á línuskautum, hjólabrettum og hverslags búnaði með hjólum.    

Annríki á flugvelli

Það hefur verið í nógu að snúast hér um helgina bæði á stöðinni í Árstíg og á flugvelli .    

Vél frá Alicante lent á Akureyri

Iceland express vél er kom frá Alicante lenti á Akureyrarflugvelli kl: 04:11 með 137 farþega.

Annað sjúkraflug á vesturströnd Grænlands.

Kl: 20:20 í kvöld (22/4) fór í loftið sjúkraflug á vegum SA að ná í sjúkling til Upernavik á vestur strönd Grænlands sem er um 900 km norðan við NUUK.