Myndir

Laugardagsæfingar vakta.

Á dögunum komu til okkar varaliðsmenn liðsins til æfinga.

Afhending verðlauna í eldvarnargetraun LSS 2011

Tveir aðilar unnu til verðlauna hér á Akureyri.

Góðar heimsóknir á öskudag.

Fjöldi barna söng fyrir okkur í dag líkt og fyrri ár.

Sumar afleysingar hjá slökkviliði Akureyrar

Slökkvilið Akureyrar hefur auglýst eftir sumarafleysingafólki.

Sjúkraflug til Grænlands

Sjúkraflugið til Grænlands gekk vel.

Sjúkraflug til Grænlands

Farið var í sjúkraflug til Kulusuk og þaðan með þyrlu til Ammassalik til að ná í tvo slasaða sjúklinga sem eru í öndunarvél.

17 tíma sjúkraflug.

Neyðarflutningsmaður frá slökkviliði Akureyrar.

60 manns í fræðslu um handslökkvitæki.

Starfsmenn Höldurs voru hér hjá okkur í síðustu viku og fræddust um virkni og notkun á handslökkvitækjum.

Rólegt í útköllum yfir jóladagana.

Það má segja að friður og ró hafi umvafið jóladaga á þjónustu svæði slökkviliðs Akureyrar.

Aðfangadagur á vaktinni

Hátíðlegt er um að lítast á slökkvistöð bæjarinns, þar sem varðliðsmenn verða á vakt alla hátíðina eins og aðra daga ársins.