Myndir

Lions gefur bangsa í sjúkrabíla og sjúkraflug.

Í dag komu til okkar félagar úr Lionsklúbbnum á Húsavík.

Ársskýrsla Slökkviliðs Akureyrar 2012

Ársskýrsla slökkviliðs Akureyrar 2012 er komin út.

Vélsleðamaður slasaður í Glerárdal

Útkall

Sumarafleysingar hjá slökkviliði Akureyrar

Slökkvilið Akureyrar óskar eftir sumarstarfsmönnum í stöður slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.

Eldur í þvotti í þurrkara

Útkall í vegna elds í þurrkara.

Ráðning aðstoðarslökkviliðsstjóra

Björn Heiðar Sigurbjörnsson hefur verið ráðinn aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá slökkviliði Akureyrar.

Slökkvilið kallað í eld í Glerárskóla

Slökkvilið Akureyrar var kallað út í eld í Glérárskóla um kl: 17:40. í dag.

Mikill vatnsleki í hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð.

Um kl: 05:00 í morgun var Slökkvilið Akureyrar kallað út vegna mikils vatnsleka í hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð.

Fjölgun í heildarútköllum slökkviliðs Akureyrar

Slökkvilið Akureyrar var kallað út 2306 sinnum á árinu 2012. Sem er um 8% fjölgun á milli áranna 2011-2012

Slökkvilið kallað í eld

Slökkviliðið fékk boð um eld í Íbúðarhúsi um kl. 21:00 í kvöld.