Myndir

Sjúkraflug

Í gær var sjúkraflug til Grænlands sem öllu jöfnu væri ekki í frásögur færandi með tilliti til þess að slökkviliðsmenn Slökkviliðs Akureyrar hafa farið í 29 sjúkraflug sem af er ársins. Eini munurinn í þessu sjúkraflugi er að slökkviliðsstjórinn á Akureyri fór með í flugið til þess að kynna sér starfsumhverfi sinna manna í þessari þjónustu slökkviliðsins...................................

Akurnesingur í starfskynningu.

Árni Ingólfsson slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði Akranes er í heimsókn hjá okkur í dag.  Hann var nátturulega "græjaður" í almennileg föt og settur á bílinn með strákunum.  Hann ákvað þar sem að hann er í helgarferð hér á Akureyri að lýta til okkar til kynna sér starf "alvöru slökkviliða".

Akurnesingur í starfskynningu.

Árni Ingólfsson slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði Akranes er í heimsókn hjá okkur í dag.  Hann var nátturulega "græjaður" í almennileg föt og settur á bílinn með strákunum.  Hann ákvað þar sem að hann er í helgarferð hér á Akureyri að lýta til okkar til kynna sér starf "alvöru slökkviliða".

Akurnesingur í starfskynningu.

Árni Ingólfsson slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði Akranes er í heimsókn hjá okkur í dag.  Hann var nátturulega "græjaður" í almennileg föt og settur á bílinn með strákunum.  Hann ákvað þar sem að hann er í helgarferð hér á Akureyri að lýta til okkar til kynna sér starf "alvöru slökkviliða".

Akurnesingur í starfskynningu.

Árni Ingólfsson slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði Akranes er í heimsókn hjá okkur í dag.  Hann var nátturulega "græjaður" í almennileg föt og settur á bílinn með strákunum.  Hann ákvað þar sem að hann er í helgarferð hér á Akureyri að lýta til okkar til kynna sér starf "alvöru slökkviliða".

Rýmingaræfing í Síðuskóla

Í dag 19.jan var haldin í Síðuskóla rýmingaræfing. Brunavarnarkerfi skólans var gangsett rétt eftir kl: 10:00  og Neyðarlínan 112 boðar SA kl: 10:05 með venjulegum hætti. Allir nemendur og starfsfólk skólans yfirgáfu stofnunina eftir fyrirfram ákveðnu kerfi sem miðar að því að enginn gleymist eða verði útundan. Áætlaður rýmingartími á skólanum var rúmar 3 mín, en þegar allir höfðu safnast saman, á fyrirfram ákveðnum stöðum, voru liðnar um 4 mín frá því að kerfið fór í gang. Mikilvægt er að halda slíkar æfingar, hvort sem um stóra eða litla stofnun er að ræða. Nemendur og starfsfólk læra að þekkja hávaðan í viðvörunarkerfinu, vita betur hvað skal gera, hver gerir hvað og hvar eigi að safnast saman þegar út er komið. Aðkoma viðbragsaðila að slíkum vetvangi er mun betri því þegar komið er á staðinn þá er stjórn á þeim sem eru fyrir utan og það er vitað hvort einhver sé ennþá inn í byggingunni. Eldvarnareftirlit SA aðstoðar við gerð rýmingaráætlana og veitir ráðgjöf varðandi æfingar.

Endurmenntun “EMT- Basic”

Nú stendur yfir endurmenntun í sjúkraflutningum undir handleiðslu Sjúkraflutningaskólans á slökkvistöðinni. Þessi endurmenntun er til að viðhalda réttindum í grunnmenntun, læra og tileinka okkur nýjungar og breytingar sem hafa orðið á milli ára...............

Fjögur sjúkraflug í dag

Mikið hefur verið að gera í sjúkraflugi í dag eða fjögur flug. Þar af voru þrjú þeirra flug sem varð að sinna strax. Flugfélag Íslands sinnti öllum flugunum og var nægur flugfloti til staðar.

Æfing með stoðir

C-vakt æfði notkun stoða í síðustu viku.  Þeir voru ánægðir með þær og virðist þetta virka sérlega vel t.d. við bílveltur.   Stoðirnar eru frá Holmatro í Hollandi eins og annar klippubúnaður hjá okkur.  En myndirnar tala sínum máli.

Sinueldar

Slökkviliðið hefur staðið í ströngu síðan í gærkvöldi við að slökkva sinuelda í Eyjafjarðarsveit.  Slökkviliðið var kallað út rétt fyrir kl. 7 í gærkvöldi vegna sinubruna við bæinn Samkomugerði í Eyjafjarðarsveit.  Þegar að var komið logaði eldur á um 400 metra kafla neðan við bæinn og hafði m.a. borist í gamlar heyrúllur.  Eldurinn hafði kviknað út frá bálkesti sem kveikt hafði verið í á áreyrum Djúpadalsár.  Ekki var leyfi fyrir þessum bálkesti.