Fréttir

Eldur í ferðavagni

Eldur í gróðurhúsi í Eyjafjarðarsveit

Eldur í fjölbýlishúsi

Slökkviliðið var kallað út rétt fyrir kl. 15 í dag vegna elds í fjölbýlishúsi á Akureyri

Laus störf hjá Slökkviliði Akureyrar

Á eftirfarandi tengli eru upplýsingar um laus störf sem hafa verið auglýst hjá Slökkviliði Akureyrar http://www.akureyri.is/is/stjornkerfid/vinnustadurinn/storf-i-bodi-sap

Annríki yfir hátíðarnar hjá slökkviliðinu

Slökkviliðsmenn á Akureyri hafa haft í nógu að snúast yfir hátíðarnar bæði í sjúkraflutningum og öðrum útköllum.

Eldsvoði í Eyjafjarðarsveit

Slökkviliðið var kallað út um kl. 03:30 vegna elds í íbúðarhúsi í Eyjafjarðarsveit

Slökkvilið Akureyrar fær gjöf frá Mýflugi

Flugfélagið Mýflug færði Slökkviliði Akureyrar Lukas hjartahnoðtæki

Reykræsting

Slökkviliðið kallað út í reykræstingu

500 sjúklingar með sjúkraflugi

Í dag fluttum við fimmhundraðasta sjúklinginn með sjúkraflugi á þessu ári.

Æfingar hjá slökkviliðinu

Haustæfingar. Æfing í viðbrögðum við leka á hættulegum efnum.