Fréttir

Nýir bílar

Laugardaginn 22. október var Slökkviliði Akureyrar afhentur nýr slökkvibíll frá MT- bílum sem verið hefur í smíðum á Ólafsfirði. Um er að ræða einn öflugasta slökkvibíl landsins af gerðinni Scania með 420 ha. vél og sjálfskiptingu. Bíllinn er með tvöföldu húsi og sætum fyrir 5 sem eru útbúinn þannig að slökkviliðsmenn fara í reykköfunarbúnað í sætum sínum á leið á eldstað.

Námskeið slökkviliðsmanna

Námsvika á atvinnumannaslökkviliðsnámskeiði. Í gær byrjaði námsvika hjá þeim fjórum starfsmönnum sem eru á námskiði atvinnuslökkviliða.

æfing 1 - prufa

æfing í dag