Æfingin tókst mjög vel og náðum við að tæma allan skólann á innan við tveim mínútum. Nemendur voru til fyrirmyndar að öllu leyti. Slökkviliðið mætti á svæðið og var slökkviliðsstjórinn mjög ánægður með það hve vel tókst til. Að gefnu tilefni viljum við ítreka það við foreldra hve mikilvægt það er að hringja inn og tilkynna veikindi og leyfi svo skráningin hjá okkur sé alltaf rétt. Það eykur öryggi nemendanna.
Smellið hér til að sjá myndir frá æfingunni.