Haraldur sem var á vegum Sjúkraflutningaskólans fór vel með þetta efni, fjallaði um það á þann hátt að hann fór vel með viðkvæmt efni og nálgaðist það sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður sem stendur frammi fyrir erfiðum aðstæðum, frekar en sem sérfræðingur í faginu. Þannig náði hann vel til nemenda og þrátt fyrir alvarleika efnisins og dæmi um mjög erfið mál.