Mánudagur hjá Slökkviliði Akureyrar

Þorlákur Helgason fræðir Sigurð væntanlegum sumarafleysingamanni á Egilsstöðum um helstu þætti viðbragðs á flugvelli.

Þorgeir G. Ólafsson fræðir leikskólabörn um störf slökkviliðsmanna.

Sigurður H. Sæmundsson sýnir sjúkrabíl og búnað

Skrúfað fyrir leka á "bensíni" undir froðubunu. Æfing hjá B og D vakt, Alfreð Birgisson og Sigurbjörn Gunnarsson skrúfa fyrir lekann.

Slökkviliðsmenn úða niður "eiturefnaský".