*
*
*
*
*
*
*
Framangreindum hæfniskröfum er ekki raðað eftir mikilvægi.
Að loknum sex mánaða reynslutíma verður tekin ákvörðun um fastráðningu eftir að umsækjandi hefur gengist undir próf í þeim þáttum sem tilgreindir eru í hæfniskröfum.
Umsóknir
Sækja verður um starfið rafrænt á heimasíðu Akureyrabæjar:
www.akureyri.is/auglysingar/atvinnuumsokn/auglyst-starf
Umsóknarfrestur er til 23.febrúar 2007.
Umsækjendur þurfa að skila inn eftirfarandi fylgigögnum:
Læknisvottorð, sakavottorð, prófskírteini og ljósrit af ökuskírteini og ökuferilsskrá.
Fylgigögnum má annað hvort skila inn til Slökkviliðs Akureyrar eða senda á rafrænu formi í umsóknarferli á heimasíðu Akureyrarbæjar. Fylgigögnum verður að skila eigi síðar en 23. febrúar.
Tekið verður tillit til jafnréttisáætlunar Slökkviliðs Akureyrar og samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið.
Frekari upplýsingar veitir Ingimar Eydal, aðstoðarslökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, Árstíg 2, á staðnum eða í síma 461-4200, fax: 461-4205.
Slökkviliðsstjórinn á Akureyri