Dæling úr skipinu, Margréti EA-710, gekk vel og var verki lokið á klukkustund. Talið er að farmi, brotajárni, hafi verið vitlaust hlaðið í skipið. Við það tók það að halla og rann þá ferskvatn og sjór inn í lestina.
Margrét er 71 meter á lengd, 13 metrar á breidd og vegur um 2.200 tonn.
Frétt frá mbl.is