Námskeiðið gekk vonum framar og lauk á heldur einkennandi hátt fyrir svona námskeið þar sem leiðbeinendurnir Óli Óla frá RLS og Gunnar frá S.A. ruku frá kennslu í það sem var boðað sem fjallabjörgunarverkefni F2 upp á Súlumýrum. En sneru skjótt til baka með skottið á milli lappana þar sem þyrla LHG náði í mannin sem reyndist vera lítið meiddur.
Það er óhætt að segja að allir hafi staðið sig með príði og aldeilis bætt ofaná kunnáttu sína í þessum fræðum.
Áhugasamir getað virt drengina fyrir sér á myndum á myndasíðunni
Nú er bara málið að fara að æfa og æfa..
G.V.