Slökkvilið Akureyrar óskar eftir að ráða slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn til starfa í sumarafleysingar. Um er að ræða afleysingastörf við sjúkraflutninga, slökkvistörf og önnur almenn störf slökkviliðsins
Helstu verkefni eru:
Menntunar- og/eða hæfniskröfur:
Framangreindum hæfniskröfum er ekki raðað eftir mikilvægi.
Með umsókn þarf að skila inn eftirfarandi fylgigögnum:
Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrar um jafnréttismál við ráðningu í starfið.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs-og sjúkraflutningamanna.
Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar í síma 460-1060.
Nánari upplýsingar um starfið veita Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri í síma 461-4201 netfang: olafurst@akureyri.is og Hólmgeir Þorsteinsson, varaslökkviliðsstjóri í síma 461-4202, netfang: holmgeir@akureyri.is
Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is
http://www.akureyri.is/is/stjornkerfid/vinnustadurinn/storf-i-bodi-sap/view/00002204
Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða í þjónustuanddyri Ráðhússins.
Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2016