Fyrir hádegi eru bóklegar kennslustundir sem miðlað er í gegnum fjarkennslubúnað. Eftir hádegi koma nemar sem eru hér fyrir norðan niður á slökkvistöð í verklega kennslu og nemendur í Reykjavík eru í verklegu þar.
Námskeiðið er 3ja vikna námskeið sem lýkur með verklegu og bóklegu prófi þann 23 mars.
Hér er útskriftarhópur sjúkraflutningaskólans vorið 2006.