Þetta er í annað sinn er reynir vel á getu þessa verkfæris, en hún skilaði einnig vel hlutverki sínu í sumarbústaðabruna þar sem rjúfa þurfti mikið til að komast í glæður. Sögin er meðfærileg og gott að beita henni í opnunum á þökum og veggjum. Sögin var keypt hjá Ólafi Gíslasyni & CO, Eldvarnarmiðstöðinni og getur að líta upplýsingar um hana á eftirfarandi slóð: http://www.cuttersedge.com/Products/MULTICUTFireRescueSaw/tabid/62/Default.aspx
Þorbjörn Haraldsson
Slökkviliðsstjóri