Í fyrra slysinu þurfti að nota klippur til að ná öðrum ökumanninum úr bílnum en ökumenn voru einir í bllum sínum. Þeir voru báðir fluttir á slysadeild með nokkra áverka.
Í bílveltunni sluppu ökumenn án meiðsla en voru skoðaðir af sjúkraflutningamönnum sem fóru á staðinn.
Samtals tóku þátt í þessum verkefnum 8 sjúkraflutningamenn á fjórum sjúkrabílum auk 5 slökkviliðsmanna á tækjabíl Slökkviliðsins.
Sjá einnig frétt mbl.is.