Framundan er starfsþjálfun hjá nemendum en hún felst í 6 vöktum á slysa- og bráðamóttökum og 6 löngum vöktum (12 klst vaktir) á neyðarbíl hjá SHS. Ljúki nemandi prófum með fullnægjandi einkunn og standi sig vel í starfsþjálfun mun hann útskrifast sem neyðarflutningsmaður á útskriftardegi Sjúkraflutningaskólans 16. maí 2008.
Frétt af vef Sjúkraflutningaskólans