10.11.2008
Fundur félags slökkviliðsstjóra á Íslandi var haldin helgina 24-26 október sl.
15.10.2008
Allt stefnir í að enn fjölgi flutningum í sjúkraflugi á vegum slökkviliðs Akureyrar á milli ára.
10.10.2008
Allar vaktir taka reykköfunaræfingar í október undir stjórn Vilhelms A. Hallgrímssonar. Fyrst er hálfur dagur í bóklegt þar sem farið er í upprifjun á vinnureglum og aðferðum. Síðan er hálfur dagur í verklegar æfingar.
04.10.2008
Í morgun urðu tvö slys í umdæmi Slökkviliðs Akureyrar vegna hálku með stuttu millibili. Í Eyjafjarðarsveit varð harður árekstur tveggja bíla og í Bakkaselsbrekku valt bifreið með tveimur mönnum.
22.09.2008
Slökkviliðsmenn létu sitt ekki eftir liggja og tóku þátt í Skíðastaðaspretti á laugardaginn til styrktar Gísla Sverrissyni glímir við lömun eftir reiðhjólaslys fyrr í þessum mánuði.
16.09.2008
Við lítum það afar alvarlegum augum þegar upp koma tilfelli sem þessi, þar sem við erum boðaðir út á fölskum forsendum.
16.09.2008
Við héldum að sá tími væri liðinn að menn göbbuðu slökkviliðið í útköll!
29.08.2008
Páll Brynjar öryggisstjóri Bílaklúbbs Akureyrar færði Magnúsi V. Arnarssyni deildarstjóra forvarnardeildar Slökkviliðs Akureyrar þakklætisvott frá klúbbnum á dögunum.
28.08.2008
Undanfarna daga hefur hluti slökkviliðsmanna verið við æfingar í Sæbjörginni, skólaskipi Slysavarnaskóla sjómanna.
13.08.2008
Haustþing Læknafélags Akureyrar og Norðausturlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldið á Akureyri laugardaginn 4. október. Efni þingsins fjallar um bráðaþjónustu á landsbyggðinni og er verið að vinna í dagskránni sem verður tilbúin á næstu vikum. Þeir sem hafa áhuga ættu að taka þennan dag frá og fylgjast með nánari upplýsingum um haustþingið á vef Sjúkraflutningaskólans.